Áfangastaðastofur landshlutanna

Markaðssstofur landshlutaMarkaðsstofur landshlutanna eru sjö talsins, á Vesturlandi , Vestfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Suðurnesjum , Suðurlandi og á Höfuðborgarsvæðinu (Höfuðborgarstofa). Hlutverk þeirra er að samræma markaðs- og kynningarmál í ferðaþjónustu, sjá um útgáfumál, móttöku blaðamanna ásamt beinni markaðssetningu og vöruþróun í ferðaþjónustu. Markaðsstofurnar starfa í samvinnu við fyrirtæki í greininni, atvinnuþróunarfélög og fl. Sums staðar eru markaðsstofurnar reknar í nánum tengslum við upplýsingamiðstöðvar.

Reykjavík - Höfuðborgarstofa
Gíslína Petra Þórarinsdóttir, forstöðumaður markaðsmála 
Skrifstofa Menningar og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar
Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11 , 101 Reykjavík
Sími: 411-6032 / 694 9543
Netfang: gislina.petra.thorarinsdottir@reykjavik.is -  www.visitreykjavik.is

Vesturland - Markaðsstofa Vesturlands:
Margrét Björk Björnsdóttir, forstöðumaður
Borgarbraut 58-60, 310 Borgarnes
Sími: 437 2314 
Netfang: margretbjork@westiceland.is - www.westiceland.is

Vestfirðir - Markaðsstofa Vestfjarða:
Díana Jóhannsdóttir, sviðsstjóri
Árnagötu 2-4, 
400 Ísafjörður
Sími: 450-3002
Netfang: diana@vestfirdir.is
 - www.westfjords.is

Norðurland - Markaðsstofa Norðurlands
Arnheiður Jóhannsdóttir, forstöðumaður
Hafnarstræti 91, 3. hæð, 600 Akureyri.
Sími: 462-3300
Netfang: arnheidur@nordurland.is - www.nordurland.is - www.northiceland.is

Austurland - Austurbrú / Markaðsstofa Austurlands
Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri
Tjarnarbraut 39a, 700 Egilsstaðir
Sími: 470 3800
Netfang: jona@austurbru.is - www.east.is

Suðurland - Markaðsstofa Suðurlands
Dagný H. Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri
Tryggvagötu 13, Fjölheimum við Tryggvagarð, 800 Selfoss
Sími: 560-250
Netfang: dagny@south.is, www.south.is

Reykjanes - Markaðsstofa Suðurnesja
Þuríður Aradóttir, forstöðumaður
Grænásbraut 506, Eldey Frumkvöðlasetur Ásbrú
235 Reykjanesbæ
Sími: 420-3294, GSM: 899-3696
Netfang: thura@visitreykjanes.is, www.visitreykjanes.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?