Grasrótarstyrkir 2015

Landshluti Styrkþegi Verkefni Upphæð
Norðurland vestra Ferðamálasamtök Norðurlands vestra Norðurlandsstígur - vesturhluti  1.500.000
Norðurland eystra Ferðamálasamtök Norðurlands eystra Skipulag gönguleiða á milli skíðasvæðanna á Tröllaskaga  1.500.000
Reykjanes Reykjanes jarðvangur Stefnumótun, stjórnun og skipulag áningarstaða fyrir ferðamenn á Reykjanesi  1.500.000
Suðurland Markaðsstofa Suðurlands Kynning, innleiðing og þjálfun fyrirtækja á niðurstöðum markaðsgreiningar fyrir áfangastaðinn Suðurland  1.482.600
Vestfirðir Ferðamálasamtök Vestfjarða Stefnumótun vestfirskrar ferðaþjónustu 2016-2020  1.500.000
Vesturland Vesturlandsstofa Kortlagning á fuglaskoðunarmöguleikum á Vesturlandi  1.380.000
Austurland Ferðamálasamtök Austurlands Áfangastaðurinn Austurland  1.500.000

 

 
  • Grasrótarstykir 2015