Stafræn upplýsingaveita

Vinnuhópur: 
Markaðsstofa Norðurlands og Markaðsstofa Vestfjarða í samstarfi við Ferðamálastofu.

 

Markmið:
Að samræma og samþætta opinbera, stafræna upplýsingaveitu um landið eins og framast er kostur.
Tillögugerð varðandi ómannaðar stöðvar.

 

Forgangsverkefni 2017:

  • Þarfagreining á hvaða stafrænu lausnir ferðamenn vilja nýta sér til upplýsingaöflunar. 
  • Tæknilegar úrlausnir hvað varðar upplýsingaveitu til ferðamanna.
  • Þróun bakenda/innri vefs fyrir starfsfólk upplýsingaveitu.