Merkingar og auðkenni

Vinnuhópur:  
Vesturlandsstofa í samstarfi við Ferðamálastofu 

 

Aðrir samstarfsaðilar:
Íslandsstofa

 

Markmið:

Að vinna að samræmdu útliti/samræmdum merkingum á opinberri upplýsingaveitu um land allt, hvort sem um ræðir upplýsingamiðstöðvar, skilti, vefsíður, bæklinga eða annað.

 

Forgangsverkefni 2017:

  • Hönnun kennimerkis fyrir opinbera upplýsingaveitu
  • Gerð notendahandbókar fyrir kennimerkið