Vinnuhópur:
Markaðsstofa Reykjaness og Austurbrú í samstarfi við Ferðamálastofu.
Aðrir samstarfsaðilar:
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Vakinn.
Markmið:
Að vinna markvisst að auknum gæðum í starfsemi upplýsingaveitna t.d. í gegnum skipulagða fræðslu- og endurmenntun starfsmanna og skýra/sýnilega stefnu í umhverfismálum.
Forgangsverkefni 2017:
- Hæfnigreining starfa í upplýsingaveitu (samstarf við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar).
- Gerð fræðsluáætlunar byggðri á hæfnigreiningu.
- Gerð gæðahandbókar fyrir upplýsingaveitu í samstarfi við Vakann.