Tímaáætlun

Tímaáætlun og áfanga verkefnisins má sjá á meðfylgjandi myndum. Fyrri myndin sýnir tímaáætlun ársins 2017 en reiknað er með að verkefnið haldi áfram fram á árið 2018.  (Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri - opnast í nýjum flipa).

Tímalína 1

Tímalína 2

 

Vert er að taka fram að snertifundir ráðgjafa með verkefnisstjórum DMP svæða eru einnig áætlaðir í janúar og mars 2018 (og oftar ef þurfa þykir).

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?