Vesturland

Á Vesturlandi er unnin ein áfangastaðaáætlun og fjórar svæðisbundnar aðgerðaáætlanir:

 • Snæfellsnes: Snæfellsbær, Stykkishólmsbær, Grundarfjarðarbær, Eyja- og Miklaholtshreppur og Helgafellssveit
 • Dalir
 • Borgarbyggð og Skorradalshreppur
 • Hvalfjarðarsveit og Akranes

Margrét Björk BjörnsdóttirVerkefnisstjórar

 Margrét Björk Björnsdóttir • Sími: 864-2955 • maggy@ssv.is

Margrét Björk Björnsdóttir er verkefnisstjóri yfir áfangastaðaáætlun á Vesturlandi. Hún er með D-vottun IPMA, lærði verkefnisstjórnun og leiðtogaþjálfun í HÍ og BA í ferðamálum frá Hólaskóla - háskólanum á Hólum, auk þess hefur hún lagt stund á MS nám í skipulagsfræði við LBHÍ. Hún hefur starfað sem ráðgjafi og verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Vesturlands, SSV þróun & ráðgjöf síðastliðin ár. Auk þes hefur hún reynslu af eigin rekstri og ýmsum störfum til sjávar og sveita. 

 

Kristján Guðmundsson • Sími: 823-5764 • kristjang@vesturland.is

Kristján Guðmundsson

Kristján Guðmundsson mun vinna að hluta við DMP verkefnið. Hann er menntaður ferðamálafræðingur frá Hólaskóla – háskólanum á Hólum. Kristján hefur unnið hjá Markaðsstofu Vesturlands frá árinu 2013 og sem forstöðumaður frá árinu 2015.

 

 

 

 

 


Svæðisráð

 • Páll S. Brynjarsson, framkvæmdastjóri SSV (formaður ráðsins)
 • Kristján Guðmundsson, forstöðumaður Markaðsstofu Vesturlands
 • Ragna Ívarsdóttir, formaður Ferðamálasamtaka Vesturlands
 • Sædís Alexía Sigmundsdóttir, verkefnastjóri ferðamála Akraneskaupstað
 • Hrafnhildur Tryggvadóttir, verkefnastjóri Umhverfis- og skipulagssviði Borgarbyggð
 • Þórunn Reykdal, verkefnastjóri SAGA jarðvangur
 • Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðurinn Snæfellsnes
 • Ægir Þór Þórsson, framkvæmdastjóri Summit adventure guides
 • Bjarnheiður Jóhannsdóttir, ferðamálafulltrúi Dalabyggð
 • Jóhannes Haukur Hauksson, oddviti Dalabyggðar