Vestfirðir

Á Vestfjörðum er unnin ein áfangastaðaáætlun og þrjár svæðisbundnar aðgerðaáætlanir.

 • Norðursvæði: Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur og Bolungarvíkurkaupsstaður
 • Suðursvæði: Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur
 • Strandir og Reykhólahreppur: Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð og Reykhólahreppur

MagneaVerkefnisstjórar

Magnea Garðarsdóttir • Sími: 450-3051 • magnea@vestfirdir.is

Magnea er með BA gráðu í Ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum og sveinspróf í Framreiðslu frá Hótel og Matvælaskólanum. Magnea hefur síðastliðið ár unnið sem verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða.

 

 

Díanna Jóhannsdóttir

 

 

 

Díana Jóhannsdóttir  • Sími: 450-3002 • diana@vestfirdir.is

Díana er með MSc gráðu í Alþjóðlegri mannauðsstjórnun frá University of Portsmouth í Englandi og BS gráðu frá Háskólanum á Akureyri í viðskiptafræði. Díana er forstöðumaður Markaðsstofu Vestfjarða og hefur starfað þar síðan 2011.

 

 

 

 


 Svæðisráð

 • Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar
 • Gerður Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Vesturbyggð
 • Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitastjóri Reykhólahrepp
 • Ingibjörg Emilsdóttir, stjórnarmaður Fjórðungssambands Vestfirðinga
 • Arinbjörn Bernharðsson, stjórnarmaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða
 • Daníel Jakobsson, formaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða
 • Gunnþórunn Bender, stjórnarmaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða
 • Sigríður Kristjánsdóttir, sérfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands
 • Gísli Ægir Ágústsson, ferðaþjónn á Bíldudal