Reykjanes
Á Reykjanesi er unnin ein sameiginleg áfangastaðaáætlun fyrir öll sveitarfélög á svæðinu en þau eru: Sveitarfélagið Vogar, Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Sandgerðisbær og Sveitarfélagið Garður.
Verkefnisstjórar
Þuríður Halldóra Aradóttir Braun, Markaðsstofu Reykjaness (í leyfi)
Sími: 899-3693
Netfang: thura@visitreykjanes.is
Eggert Sólberg Jónsson, Atvinnuþróunarfélagi Suðurnesja/Markaðsstofu Reykjaness
Sími: 865-0023
Netfang: eggert@heklan.is
Svæðisráð
- Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar
- Magnús Stefánsson, bæjarstjóri Garðinum
- Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri í Sandgerði
- Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík
- Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogunum
- Magnea Guðmundsdóttir, Bláa Lóninu
- Guðmundur Pétursson, Samtök Atvinnurekenda á Reykjanesi
- Brynhildur Kristjánsdóttir, Veitingastaðurinn Vitinn Sandgerði
- Sigrún Elefsen, Ferðamálasamtök Reykjaness
- Sverrir Guðmundsson, forstöðumaður tæknifræðinnar Keili
- Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri, Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum
- Kjartan Eiríksson, framkvæmdastjóri Kadeco
- Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Auðlindagarðs HS Orku
- Guðjón Kristjánsson, menningar- og ferðamálafulltrúi Sandgerðisbæjar