Norðurland
Á Norðurlandi er unnin ein áfangastaðaáætlun og fjórar svæðisbundnar aðgerðaáætlanir:
- Húnavatnssýslur: Húnaþing vestra, Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Skagabyggð og Sveitarfélagið Skagaströnd.
- Skagafjörður og Eyjafjörður (Tröllaskaginn): Sveitarfélagið Skagafjörður, Akrahreppur, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Akureyrarkaupstaður, Svalbarðsstrandarhreppur og Grýtubakkahreppur.
- Mývatn - Húsavík - Þingeyjarsveit (Demantshringurinn): Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur og Norðurþing.
- Norðurhjari: Norðurþing, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð.
Verkefnisstjóri
Björn H. Reynisson, Markaðsstofu Norðurlands
Sími: 825-8882
Netfang: bjorn@nordurland.is
Svæðisráð
- Svanhildur Pálsdóttir, Hótel Varmahlíð
- Sigríður Káradóttir, Gestastofa Sútarans
- Björn Líndal Traustason, SSNV
- Sigríður María Róbertsdóttir, Hótel Sigló
- Pétur Þór Jónasson, Eyþing
- Unnur Valborg Hilmarsdóttir, Sólgarður Apartments
- Gunnar Jóhannesson, Travel North
- Arnheiður Jóhannsdóttir, Markaðsstofu Norðurlands
- Njáll Trausti Friðbertsson, Sæluhús
- Þórdís Bjarnadóttir, Höldur
Upplýsingar um verkefnið á vef Markaðsstofu Norðurlands.