Höfuðborgarsvæðið
Á höfuðborgarsvæðinu er unnin ein áfangastaðaáætlun fyrir öll sveitarfélög á svæðinu en þau eru: Reykjavíkurborg, Garðabær, Hafnarfjarðarkaupsstaður, Kópavogsbær, Kjósarhreppur, Mosfellsbær og Seltjarnarnesbær.
Verkefnisstjóri
Ágúst Elvar Bjarnason, Höfuðborgarstofu
Sími: 787-6365
Netfang: agust@visitreykjavik.is
Svæðisráð:
- Sólveig Jónsdóttir, verkefnastjóri hverfisskipulags Kópavogs
- Helga Stefánsdóttir, forstöðumaður framkvæmda og rekstrardeildar Hafnarfjarðar
- Hulda Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi Garðabæjar
- Aldís Stefánsdóttir, forstöðumaður þjónustu og upplýsingamála Mosfellsbæjar
- Soffía Karlsdóttir, sviðsstjóri menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarness
- Þóra Andrésdóttir, fulltrúi íbúa
- Þorsteinn Örn Guðmundsson, framkvæmdarstjóri Meet in Reykjavik
- Óli Örn Eiríksson, deildarstjóri hjá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg
- Ingvar Freyr Ingvarsson, samtök verslunar og þjónustu