Austurland
Áfangastaðaáætlun fyrir Austurland er unnin innan verkefnisins Áfangastaðurinn Austurland þar sem öll sveitarfélög landshlutans eru þátttakendur en þau eru: Djúpavogshreppur, Breiðdalshreppur, Fjarðabyggð, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Borgarfjarðarhreppur og Vopnafjarðarhreppur.
Verkefnisstjóri
María Hjálmarsdóttir, Austurbrú
Sími 470-3826/848-2218
Netfang: maria@austurbru.is
Svæðisráð
- Aðalheiður Borgþórsdóttir
- Dagmar Ýr Stefánsdóttir
- Díana Mjöll Sveinsdóttir
- Hákon Hildibrand Guðröðarson
- Ólafur Áki Ragnarsson
- Skarphéðinn Smári Þórhallsson
- Skúli Björn Gunnarsson