Svæðaskipting

Við gerð áfangastaðaáætlana er landinu skipt upp eftir verkefnasvæðum markaðsstofa landshlutanna. Verkefnasvæðin eru sjö og áfangastaðaáætlanirnar jafn margar. Hver áfangastaðaáætlun inniheldur eina eða fleiri aðgerðaáætlanir. Aðgerðaráætlanir geta ýmist verið fyrir afmörkuð svæði eða þemu (ítarlegri upplýsingar verða settar fram eftir því sem verkefninu vindur fram). 

Smellið á myndina til að fá nánari upplýsingar um tilhögun áætlunargerðar á hverju verkefnasvæði fyrir sig.