Svæðaskipting

Við gerð áfangastaðaáætlana er landinu skipt upp eftir verkefnasvæðum markaðsstofa landshlutanna. Verkefnasvæðin eru sjö og áfangastaðaáætlanirnar jafn margar. Hver áfangastaðaáætlun inniheldur eina eða fleiri aðgerðaáætlanir. 

Smellið á myndina til að fá nánari upplýsingar um tilhögun áætlunargerðar á hverju verkefnasvæði fyrir sig.