Ferðamannaverslun í kjölfar efnahagssamdráttar

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamannaverslun í kjölfar efnahagssamdráttar
Lýsing Tilgangur þessarar samantektar er tvíþættur: Annars vegar að gera grein fyrir breytingum á verslun Íslendinga erlendis á árinu 2008 og hins vegar að gera grein fyrir breytingum á verslun erlendra ferðamanna hér á landi á sama tíma. Að lokum er sett fram spá um hvaða áhrif hið breytta verslunarmynstur íslenskra og erlendra ferðamanna mun hafa á verslun hér á landi árið 2009.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Emil B. Karlsson
Flokkun
Flokkur Verslun
Útgáfuár 2009
Útgefandi Rannsóknasetur verslunarinnar
Leitarorð verslun, ferðamannaverslun, bifröst, háskólinn á Bifröst, Rannsóknasetur verslunarinnar, tax-free, kerditkort, greiðslukort, efnahagssamdráttur, neysluútgjöld, útgjöld, neysla