Verðlagning áfengis á Íslandi

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Verðlagning áfengis á Íslandi
Undirtitill Er áfengisgjaldið vandamál?
Lýsing Reglulega kemur upp umræða um hátt áfengisverð á Íslandi í samanburði við önnur lönd. Hafa málshefjendur þá iðulega fullyrt að hátt áfengisverð á Íslandi standi ferðaþjónustunni fyrir þrifum og að nauðsynlegt sé að ríkissjóður lækki þær álögur sem hann leggi á áfengi. Að frumkvæði samgönguráðuneytisins skoðaði Reynir Ragnarsson, löggiltur endurskoðandi, þessi mál og dró saman á einn stað nauðsynlegar upplýsingar um, á hvern hátt áfengisverð á Íslandi er uppbyggt bæði í heildsölu og smásölu. (PDF)
Hlekkur http://www.samgonguraduneyti.is/media/Skyrsla/Verdlagning_afengis.pdf
Höfundar
Nafn Reynir Ragnarsson
Flokkun
Flokkur Veitingar - matur og drykkur
Útgáfuár 2004
Útgefandi Samgönguráðuneytið
Leitarorð áfengi, áfengisverð, áfengisgjald, hátt áfengisverð, áfengissala, átvr, gjöld á áfengi, álögur, álögur ríkissjóðs, samgönguráðuneytið, samkeppnisstaða, samkeppni, samaburður