Heimavinnsla og sala afurða

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Heimavinnsla og sala afurða
Lýsing

Handbókin er afrakstur samstarfsverkefnisins Beint frá býli sem hefur að markmiði að stuðla að framleiðslu matvæla á sveitabýlum og milliliðalausri sölu þeirra til neytenda. Að verkefninu standa Bændasamtök Íslands, Ferðaþjónusta bænda, Hólaskóli, Háskólinn á Hólum, IMPRA nýsköpunarmiðstöð, Landbúnaðarháskóli Íslands og Lifandi landbúnaður. PDF 3,8 MB

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Jósteinsson
Flokkun
Flokkur Veitingar - matur og drykkur
Útgáfuár 2007
Útgefandi Beint frá býli
Leitarorð heimavinnsla, beint frá býli, heimavinnsla og sala, nýsköpun, vöruþróun, matur, matarhefð, matarmenning, býli, búskapur, bændabýli, sveitabær, bóndi, ferðaþjónustubóndi