Fara í efni

Tillögur nefndar um umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu

Nánari upplýsingar
Titill Tillögur nefndar um umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu
Lýsing

Þann 28. september 2009 skipaði fjármálaráðherra nefnd um umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu. Samkvæmt skipunarbréfi nefndarinnar var henni ætlað að kanna grundvöll þess að leggja á umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu sem eiga að renna til uppbyggingar þjóðgarða og annarra fjölsóttra og friðlýstra áningarstaða ferðamanna og til eflingar ferðaþjónustu.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 2010
Leitarorð umhverfisgjöld, umhverfisgjald, gjaldtaka, þjónustugjöld, álagning, þjónustugjald, þjóðgarðar, þjóðgarður, uppbygging, fjölsóttir staðir, friðlýsing, gistináttagjald, farþegagjald, aðgangsjald