Fara í efni

Barnafoss - Hraunfossar

Nánari upplýsingar
Titill Barnafoss - Hraunfossar
Undirtitill Úrbætur á fjölsóttum ferðamannastöðum
Lýsing Árið 1995, þegar Ferðamálaráð hóf vinnu við áningarstaðinn við Hraunfossa, var ástandið vægast sagt slæmt. Áníðsla landsins var þannig að gróðureyðing á bökkum árinnar var komin á hættustig, gróðurþekja var nánast horfin og trjágróður að fara sömu leið. PDF
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 2003
Útgefandi Ferðamálaráð Íslands
Leitarorð hraunfossar, barnafoss, umhverfismál, umhverfi, styrkir, náttúra, úrbætur á ferðamannastöðum