Fara í efni

Áhrif virkjana norðan Vatnajökuls á ferðamennsku.

Nánari upplýsingar
Titill Áhrif virkjana norðan Vatnajökuls á ferðamennsku.
Undirtitill Skýrsla unnin fyrir Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti og Landsvirkjun.
Lýsing Á Íslandi hafa fram að þessu ekki verið gerðar rannsóknir á því hvaða áhrif virkjun vatnsfalla, lagning nýrra vega eða breyting á náttúrunni hefur á ferðamennsku. Slíkar rannsóknir eru auk þess frekar nýjar af nálinni erlendis. Í Noregi hafa töluverðar rannsóknir verið stundaðar á þessu sviði og hafa Norðmenn mótað leiðbeinandi aðferð til þess að meta afleiðingar virkjunarframkvæmda á útivist. Ferðamönnum hefur fjölgað ört síðustu áratugi og er stefnt að enn meiri aukningu á næstu árum. Hagsmunir ferðaþjónustunnar sem atvinnugreinar og ferðamannanna sjálfra þurfa ekki endilega að fara saman. Margir ferðamenn leita að fámenni. Ferðaþjónustan leitast hins vegar við að laða að sem flesta ferðamenn. Virkjunarhugmyndir norðan Vatnajökuls gera ráð fyrir stórfelldum veituframkvæmdum, sem hefðu margvíslegar afleiðingar.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Anna Dóra Sæþórsdóttir, ritstjóri
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 1998
Útgefandi Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og Lands
ISBN 9979-871-25-3.
Leitarorð ferðamennska, vatnsaflsvirkjanir, ferðamennska, náttúra, fræðileg hugtök og kenningar um ferðamennsku, ferðamenn, Norðmenn, virkjunarframkvæmdir, útivist, ferðamannastaðir, ferðamennska á Íslandi, erlendir ferðamenn, þjóðerni, innlendir ferðamenn, ímynd Íslands, stjórnvöld, stefnumótun, ferðamál, þróun ferðamála, virkjunarhugmyndir norðan Vatnajökuls, virkjunaráætlanir, samgöngur, ferðamennska norðan Vatnajökuls, könnun, Jökulsárgljúfur, Ódáðahraun, Askja, Kverkfjöll, Krepputunga, Brúaröræfi, Jökuldalsheiði, Vesturöræfi, Snæfell, Eyjabakkar, Lónsöræfi.