Áhrif uppistöðulóns og virkjunar við Hagavatn á ferðamennsku og útivist

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Áhrif uppistöðulóns og virkjunar við Hagavatn á ferðamennsku og útivist
Lýsing Markmið þessarar rannsóknar er að meta möguleg áhrif fyrirhugaðrar uppbyggingar Hagavatnsvirkjunar á ferðamennsku og útivist á svæðinu umhverfis Hagavatn. Könnuð voru hvort tveggja viðhorf þeirra ferðaþjónustuaðila sem nýta svæðið og jafnframt þeirra ferðaþjónustuaðila sem næstir því búa. Viðhorf viðmælenda endurspegla að einhverju leyti núverandi starfsemi þeirra á Hagavatnssvæðinu sem og væntingar þeirra til aukinnar uppbyggingar ferðaþjónustu. Framtíðargildismat viðmælenda ræðst jafnframt af mismunandi viðhorfum þeirra og væntingum.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rannveig Ólafsdóttir
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 2008
Útgefandi Ferðamálasetur Íslands
ISBN 978-9979-834-63
Leitarorð virkjun, virkjanir, hagavatn, hitaveita, orkuveita, orkuveita reykjavíkur, viðhorf, viðhorfskönnun, útivist, hagajökull, langjökull, ferðamálsetur, ferðamálsetur Íslands, rannsóknamiðstöð ferðaþjónustunnar