Fara í efni

Áhrif Hólmsárvirkjunar á ferðamennsku og útivist

Nánari upplýsingar
Titill Áhrif Hólmsárvirkjunar á ferðamennsku og útivist
Lýsing Í skýrslunni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á áhrifum fyrirhugaðrar virkjunar Hólmsár með miðlun við Atley á ferðamennsku og útivist. Gagna var aflað með spurningakönnun og viðtölum við ferðamenn auk þess sem tekin voru viðtöl við ferðaþjónustuaðila. Þá var ferðamynstur ferðamanna kortlagt með bifreiðateljurum til að fá mynd af fjölda og dreifingu ferðamanna um svæðið.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Anna Dóra Sæþórsdóttir, ritstjóri
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 2012
Útgefandi Landsvirkjun / Orkusalan
Leitarorð Hólmasárvirjun, Hólmsá, Atleyjarlón, Flaga, Skaftárhreppur, ferðamennska, útivist, ferðaþjónusta, umhverfi, umhverfismál, virkjun, virkjanir, orka, miðlunarlón