Fara í efni

Þolmörk ferðamanna: Samanburður á árunum 2000/2001 og 2013

Nánari upplýsingar
Titill Þolmörk ferðamanna: Samanburður á árunum 2000/2001 og 2013
Lýsing

Árið 2013 fékkst styrkur frá Rannsóknamiðstöð ferðamála og Vinum Vatnajökuls til að endurtaka
rannsókn á þolmörkum ferðamanna frá árunum 2000/2001 og birtast hér niðurstöður þeirrar
rannsóknar. Rannsökuð voru þolmörk ferðamanna á fimm svæðum á landinu, Skaftafelli,
Jökulsárgljúfrum, Mývatnssveit, Langasjó og Lónsöræfum og bornar saman niðurstöður kannana
frá árunum 2000 og 2001 við árið 2013. Með rannsókninni fást upplýsingar um viðhorf
ferðamanna til þeirra breytinga sem urðu á svæðunum á tímabilinu, eins og t.d. hvort að fjöldi
ferðamanna þyki frekar of mikill nú en fyrir rúmum áratug og hvort ferðamönnum þyki
umhverfið hafa látið á sjá.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Ólafsson
Nafn Þorkell Stefánsson
Nafn Anna Dóra Sæþórsdóttir
Nafn Gyða Þórhallsdóttir
Nafn Anna Vilborg Einarsdóttir
Nafn Margrét Sævarsdóttir
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2013
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-22-8
Leitarorð þolmörk, þolmörk ferðamennsku, lónsöræfi, skaftafell, mývatn, mývatnssveit, jökulsárgljúfur, langisjór, umhverfi, umhverfismál, félagsleg þolmörk, vatnajökull, innviðir, vistkerfi