Fara í efni

Ferðaþjónusta - staða og horfur 2016

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónusta - staða og horfur 2016
Lýsing

Gríðarleg aukning hefur verið í fjölda ferðamanna til Íslands síðustu ár og virðist lítið lát vera þar á. Byggðastofnun hefur fjármagnað fjöldamörg verkefni í ferðaþjónustu enda sú grein í hvað örustum vexti á landinu öllu.

Af því tilefni lagði stofnunin í talsverða vinnu á árinu 2016 við greiningu á ferðamannamarkaðnum. Hún skilaði sér í meðfylgjandi skýrslu sem unnin var af Hörpu Sif Jónsdóttur, meistaranema við Háskólann í Gautaborg og Elínu Gróu Karlsdóttur, fyrrverandi forstöðumanni Fyrirtækjasviðs Byggðastofnunnar.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Harpa Sif Jónsdóttir
Nafn Elín Gróa Karlsdóttir
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2017
Útgefandi Byggðastofnun
Leitarorð Byggðastofnun, landsbyggð, landsbyggðin, gisting, gistinætur, aukning, ferðamenn, ferðamananfjöldi, fjölgun, tekjur, nýting