Stjórnunarhættir í íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Stjórnunarhættir í íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum
Lýsing

Skýrslan er byggð á könnun sem gerð var á vordögum 2005 meðal fyrirtækja í Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Sú könnun var samstarfsverkefni Viðskipta- og raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri (HA), Ferðamálaseturs Íslands og SAF. Könnunin var gerð af Rannsóknar og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) í samstarfi við þrjá starfsmenn Viðskiptadeildar HA. Í skýrslunni eru niðurstöður könnunarinnar bornar saman við niðurstöður sambærilegrar könnunar sem gerð var árið 2004 meðal íslenskra fyrirtækja almennt. Þar sem við á eru niðurstöður einnig bornar saman við niðurstöður þarfagreiningar fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu, sem gerð var 2005. PDF 0,6 MB

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Arney Einarsdóttir
Nafn Helgi Gestsson
Nafn Ingi Rúnar Eðvarðsson
Nafn Sigríður Þrúður Stefánsdóttir
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 2007
Útgefandi Ferðamálasetur Íslands
ISBN 978-9979-834-56
Leitarorð ferðamálasetur, ferðamálasetur íslands, stjórnun, stjórnunarhættir, stjórnendur, stjórnunarhættir í íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum