Samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu í alþjóðlegum samanburði

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu í alþjóðlegum samanburði
Lýsing Íslandi er í fjórða sæti af 124 þjóðlöndum varðandi samkeppnishæfni ferðaþjónustu samkvæmt könnun Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar (WEF). Samkeppnisvísitalan er reiknuð út frá mörgum flokkum og er áhugavert að skoða að mjög mismunandi er á milli flokka hvar á listanum Ísland raðast. Markmið samkeppnisvísitölu ferðaþjónustunnar (TTCI), er að mæla þá þætti og stefnumótun sem gera þróun ferðaþjónustunnar að álitlegum kosti í mismunandi löndum. TTCI-vísitalan er samsett úr alls 13 þáttum sem síðan er skipt í 3 undirflokka, eða undirvísitölur. (enska) PDF 1,4 MB
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 2007
Útgefandi World Economic Forum
Leitarorð samkeppni, samkeppnisstaða, samkeppnisstaða íslands, samkeppnisstaða ferðaþjónustu, samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu, alþjóðlegur samanburður, samanburður, markaðsmál