Möguleg áhrif af upptöku evru á ferðaþjónustu á Íslandi

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Möguleg áhrif af upptöku evru á ferðaþjónustu á Íslandi
Undirtitill BA-verkefni við Háskólann á Bifröst
Lýsing

Umræðan um upptöku evru hefur verið mikil undanfarin ár hér á landi og eftir efnahagshrun landsins hefur þessi umræða færst í aukanna. Ferðaþjónusta landsins er ein af stærstu útflutningsgreinum landsins og því er við hendi að skoða hver möguleg áhrif yrðu á þessa atvinnugrein ef af upptöku evru yrði. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Georg Heiðar Ómarsson
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 2010
Útgefandi Háskólinn á Bifröst
Leitarorð evra, esb, evrópusambandið, gjaldmiðill,