Fara í efni

Áhrif raungengis á ferðaþjónustu

Nánari upplýsingar
Titill Áhrif raungengis á ferðaþjónustu
Lýsing Síðla árs 2005 gerðu Ferðamálaráð Íslands (nú Ferðamálastofa), að beiðni samgönguráðherra og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands með sér samning um að Hagfræðistofnun skoðaði áhrif þróunar raungengis á íslenska ferðaþjónustu og er þessi skýrsla afrakstur þeirrar vinnu.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Jóhannesson
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 2006
Útgefandi Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
Leitarorð áhrif raungengis, raungengi, gengi, gengismál, hagkerfi, afkoma, umsvif, umfang ferðaþjónustu, samkeppni, samkeppnisstaða, króna, krónan, íslenska krónan, gjaldmiðill, gjaldmiðlar, erlendir gjaldmiðlar, gjaldeyrir, gengisbreytingar, gengisáhætta