Fara í efni

Tillögur nefndar iðnaðarráðherra um aðkomu ríkisins að skipulagi og fjármögnun ferðaþjónustu

Nánari upplýsingar
Titill Tillögur nefndar iðnaðarráðherra um aðkomu ríkisins að skipulagi og fjármögnun ferðaþjónustu
Lýsing Iðnaðarráðherra skipaði um miðjan febrúar 2008 nefnd til að gera tillögur um skipan ferðamála í tengslum við endurskoðun á ferðamálaáætlun til 2015 og rammafjárlaga til næstu fjögurra ára. Nefndinni var gert að skila tillögum um eftirfarandi þætti: 1 Með hvaða hætti opinberum fjárstuðningi við einstaka þætti ferðamála væri best skipað. 2 Á hvern hátt stjórnvöld geti stuðlað að árangursríku skipulagi í ferðamálum innanlands. 3 Hvernig stjórnvöld geti tryggt samstarf og sem besta nýtingu fjármuna í markaðsmálum ferðaþjónustunnar og almennri landkynningu.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2008
Útgefandi Iðnaðarráðuneytið
Leitarorð stefnumótun, skipulag, fjármögnun, ferðamálastofa, ferðamálaráð, landshlutar, landshlutastofur, markaðssetning, promote iceland, uppbygging