Fara í efni

Stjórnsýsla ferðamála - Skýrsla ríkisendurskoðunar til Alþingis

Nánari upplýsingar
Titill Stjórnsýsla ferðamála - Skýrsla ríkisendurskoðunar til Alþingis
Lýsing

Skýrsla ríkisendurskoðunar til Alþingis um stjórnsýslu ferðamála. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru þær að endurskoða þurfi lög og marka stefnu um skipan ferðamála, endurskoða þurfi skipulag verkefna innan stjórnsýslu ferðamála og skýra þurfi hlutverk Stjórnstöðvar ferðamála og stöðu gagnvart eiginlegum stjórnsýslustofnunum.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2017
Útgefandi Ríkisendurskoðun
Leitarorð stjórnsýsla, skipulag, alþingi, ríksendurskoðun, stjórnstöð ferðamála, ferðamálastofa