Northern Sights: The future of tourism in Iceland

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Northern Sights: The future of tourism in Iceland
Lýsing

Skýrsla ráðgjafafyrirtækisins The Boston Consulting Group en í október 2012 til júlí 2013 vann það að rannsóknum á íslenskri ferðaþjónustu. Verkefnið var kostað af fjórum íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum: Icelandair, Isavia, Höldur/Bílaleigu Akureyrar og Bláa lóninu. Skýrsluna í heild og kynningar á einstökum hlutum hennar má nálgast á vef verkefnisins.

Hlekkur http://www.icelandictourism.is/
Höfundar
Nafn Boston Consulting Group
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2013
Útgefandi The Boston Consulting Group
Leitarorð Boston, boston consulting group, stefnumótun, umfang, icelandair