Fara í efni

Laugavegurinn: Gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur - Fjöldi göngufólks 2011 til 2013

Nánari upplýsingar
Titill Laugavegurinn: Gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur - Fjöldi göngufólks 2011 til 2013
Lýsing

Niðurstöður talninga á þeim sem ganga gönguleiðina á milli Landmananlauga og Þórsmerkur. Talningar fóru fram sumrin 2011, 2012 og 2013 og eru hluti af verkefninu "Áætlun um ferðamannesku á miðhálendi Íslands". Það verkefni miðar að því að afla vísindalegra gagna sem nota má í stefnumótun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu þannig að hægt sé að setja fram áætlun um hvernig nýta megi miðhálendið til fjölbreytilegrar útivistar og ferðamennsku án þess að ganga á auðlindina.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Ólafsson
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2014
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-27-3
Leitarorð hálendið, þolmörk, víðerni, miðhálendi, skiulagsmál, skipulag, umhverfismál, umhverfi, áhrif, friðland, laugavegur, laugavegurinn, ganga, gönguleið, fjallabak, landmannalaugar, þórsmörk, rannsóknamiðstöð