Laugavegurinn: Gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur - Fjöldi göngufólks 2011 til 2013

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Laugavegurinn: Gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur - Fjöldi göngufólks 2011 til 2013
Lýsing

Niðurstöður talninga á þeim sem ganga gönguleiðina á milli Landmananlauga og Þórsmerkur. Talningar fóru fram sumrin 2011, 2012 og 2013 og eru hluti af verkefninu "Áætlun um ferðamannesku á miðhálendi Íslands". Það verkefni miðar að því að afla vísindalegra gagna sem nota má í stefnumótun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu þannig að hægt sé að setja fram áætlun um hvernig nýta megi miðhálendið til fjölbreytilegrar útivistar og ferðamennsku án þess að ganga á auðlindina.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Ólafsson
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2014
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-27-3
Leitarorð hálendið, þolmörk, víðerni, miðhálendi, skiulagsmál, skipulag, umhverfismál, umhverfi, áhrif, friðland, laugavegur, laugavegurinn, ganga, gönguleið, fjallabak, landmannalaugar, þórsmörk, rannsóknamiðstöð