Fara í efni

Ísland allt árið - Skýrslur fyrir stefnumótun í ferðaþjónustu

Nánari upplýsingar
Titill Ísland allt árið - Skýrslur fyrir stefnumótun í ferðaþjónustu
Lýsing

Hér er að finna skýrslur sem unnar hafa verið í tengslum við verkefnið Ísland allt árið. Ferðaþjónustuaðilar eru hvattir til að nýta skýrslurnar við almenna stefnumótun fyrir greinina.

Með verkefninu Ísland allt árið er verið að vinna að meginmarkmiðum ferðamála samkvæmt ferðamálaáætlun fyrir tímabilið 2011 til 2020, þ.e.a.s. að auka arðsemi greinarinnar með fjölgun ferðamanna þar sem sérstök áhersla er lögð á lágönn.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2011
Leitarorð stefnumótun, ísland allt árið, ferðamálaáætlun, skipulag