Hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal - Dómnefndarálit

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal - Dómnefndarálit
Lýsing

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti sveitarfélaginu Bláskógabyggð styrk til þess að efna til hugmyndasamkeppni/skipulagsvinnu á Geysissvæðinu. Samkeppnin fór fram í samvinnu við Arkitektafélag
Íslands. Í skýrslunni eru niðurstöður dómnefndar.

Athugið að skjalið er 25 MB og getur því tekið nokkurn tíma að hlaðast niður.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2014
Útgefandi Bláskógabyggð
Leitarorð Geysir, geysissvæðið, haukadalur, framkvæmdasjóður ferðamannasataða, hönnun, skipulag, hönnunarsamkeppni