Fara í efni

Fjármögnun almannagæða

Nánari upplýsingar
Titill Fjármögnun almannagæða
Lýsing Í þessari samantekt verður leitast við í fyrsta lagi að skilgreina eftir því sem kostur er almannagæði og litið sérstaklega til þeirra almannagæða sem Íslendingar sem ferðamenn í eigin landi njóta umfram þau almannagæði sem við sem íbúar njótum , erlendir gestir í landinu svo og ferðaþjónustufyrirtæki og viðskiptamenn þeirra. Skoðuð fjármögnun almannagæða almennt og sérhæfð og síðan varpað upp nokkrum mögulegum leiðum til framtíðarfjármögnunar þeirra sem snerta ferðamenn sérstaklega. Rétt er að taka fram að hér verður ekki fjallað á neinn hátt um úrbætur sem slíkar né þær lausnir sem falist gætu í ítölu, lokun eða takmörkun að ferðamannasvæðum, heldur eingöngu litið til fjármögnunarþáttarins.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Oddsson
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2008
Leitarorð stefnumótun, almannagæði, fjármögnun, almenningur, gæði, magnús