Fara í efni

Byggðir milli jökla. Stefnumótun í ferðaþjónustu á Vesturlandi 1998-2005

Nánari upplýsingar
Titill Byggðir milli jökla. Stefnumótun í ferðaþjónustu á Vesturlandi 1998-2005
Undirtitill Skýrsla
Lýsing Vinna við stefnumótun í ferðaþjónustu á Vesturlandi hófst í nóvember 1996 og lauk á vordögum árið 1998. Þá hefst ferlið við að hrinda stefnunni í framkvæmd. Æskilegast væri að hin einstöku svæði á Vesturlandi mörkuðu eigin stefnu í ferðaþjónustu sem tæki mið af heildarstefnu fyrir allt kjördæmið. Einnig er rétt að benda á nauðsyn þess að endurskoða og aðlaga reglulega markmiðin og leiðirnar sem settar eru fram hér. Stefnumótun þessi er gerð að frumkvæði Samtaka Sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi (SSV), sem sömuleiðis höfðu yfirumsjón með verkinu. Skipuð var stýrinefnd sem tók virkan þátt í mótun stefnunnar.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Bjarnheiður Hallsdóttir
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 1998
Leitarorð Stefnumótun, ferðaþjónusta, Vesturland, sérstaða, stefna, markmið, leiðir, skilgreiningar í ferðaþjónustu, áhersluþættir ferðamálastefnunnar, greinargerðir, aðgerðaráætlun.