Fara í efni

Auðlindin Ísland - Ferðaþjónustusvæði

Nánari upplýsingar
Titill Auðlindin Ísland - Ferðaþjónustusvæði
Lýsing Þegar ákveðið var að hefja vinnu við þetta verkefni lágu í meginatriðum fyrir hugmyndir um hvernig því skyldi hagað. Það má draga saman í eftirfarandi þætti: Skilgreina markaðssvæði með tilliti til ferðaþjónustu. Draga fram sérstöðu hvers svæðis og helstu möguleika þar. Taka saman fyrirliggjandi upplýsingar og safna nýjum eftir þörfum. Skilgreina helstu segla íslenskrar ferðaþjónustu á komandi árum. Gera tillögur um skilgreind verkefni til uppbyggingar í ferðaþjónustu.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Valtýr Sigurbjarnarson
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2002
Útgefandi Ferðamálaráð Íslands
Leitarorð auðlindin, stefnumótun, seglar, ferðaþjónustusvæði, vaxtarmöguleikar, Valtýr, Elías