Vegir og slóðar í óbyggðum

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Vegir og slóðar í óbyggðum
Undirtitill Skýrsla starfshóps umhverfisráðherra
Lýsing Þann 1. september 2004 skipaði þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, starfshóp sem hafði það hlutverk að gera tillögur um hvaða vegir og slóðar í óbyggðum skyldu teljast til vega með hliðsjón af ákvæðum í náttúruverndarlögum um bann við akstri utan vega. Markmið með skipan hópsins var að fá fram tillögur sem yrðu grundvöllur samráðs við sveitarfélög landsins og aðra hagsmunaaðila um framkvæmd málsins. PDF 1 MB
Hlekkur /static/files/upload/files/utanv_skyrsla04_05.pdf
Höfundar
Nafn Árni Bragason
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2005
Útgefandi Umhverfisráðuneytið
Leitarorð vegir og slóðar, vegir, vegur, slóði, vegslóði, óbyggðir, umhverfismál, akstur utan vega, utanvegaakstur, torfærutæki, jeppi, 4x4