Samgöngur við Grímsey

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Samgöngur við Grímsey
Undirtitill Skýrsla starfshóps samgönguráðuneytisins
Lýsing Hinn 30. apríl 2003 skipaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra starfshóp til að fjalla um samgöngur til Grímseyjar með þarfir fólks og atvinnulífs, þ.m.t. ferðaþjónustunnar í huga. Í skipunarbréfi ráðherra var starfshópnum falið að gera úttekt á hinum ýmsu kostum sem mögulegir eru til flugs og siglinga milli lands og Grímseyjar og einnig skyldi hann, ef unnt reyndist, gera frumrekstraráætlun fyrir þá kosti sem vænlegastir þættu. PDF 0,4 MB
Hlekkur /static/files/upload/files/lokaskyrslagrimsey.pdf
Höfundar
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2004
Útgefandi Siglingastofnun
Leitarorð samgöngur, grímsey, flugsamgöngur, ferja, ferjusamgöngur, flug, ferja og flug