Samgöngur á nýrri öld

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Samgöngur á nýrri öld
Lýsing

Í ljósi mikilvægis þessa málaflokks fyrir almenning var ákveðið að draga saman þá stóru áfanga sem náðst hafa í samgöngumálum á undanförnum árum en jafnframt var ákveðið að horfa til framtíðar og þess sem hún kann að bera í skauti sér á sviði samgangna. PDF 2,5 MB.

Hlekkur /static/files/upload/files/SamgNyrriOld.pdf
Höfundar
Nafn Jóney Hrönn Gylfadóttir, umsjón
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2003
Útgefandi Samgönguráðuneytið
ISBN 9979-9402-3-9
Leitarorð sangöngur, samgönguráðuneytið, samgöngumál, vegaframkvæmdir, flugsamgöngur, fjarskipti