Millilandaflug frá Norður- og Austurlandi til Evró

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Millilandaflug frá Norður- og Austurlandi til Evró
Lýsing KEA hefur unnið að því að kannaðir séu möguleikar á millilandaflugi frá Norður- og Austurlandi til Evrópu og þannig yrði stuðlað að bættum lífsskilyrðum á þessu landssvæði. Í lok árs 2004 samdi KEA við Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri (RHA) um að stofnunin tæki að sér að vinna víðtæka greiningu á því hvort markaðslegar aðstæður séu til staðar að millilandaflug sé stundað frá Norður- og Austurlandi til Evrópu með reglulegum hætti. Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri og viðskiptafræðingur vann verkefnið fyrir hönd RHA. PDF 0,5 MB
Hlekkur /static/files/upload/files/Uppsetning%2520flug%2520301105-lokautgafa.pdf
Höfundar
Nafn Njáll Trausti Friðbertsson
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2005
Útgefandi Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri
Leitarorð samgöngur, flug, flugsamgöngur, akureyrarflugvöllur, akureyri, aðaldalsflugvöllur, egilsstaðaflugvöllur, norðurland, flugmarkaður, flugvallarskattur, flugvallarskattar, flugvallargjöld, markaðsmál, markaðssetning, fraktflutningar, vöruflutningar, beint flug, samkeppni, flugmál, samanburður, flugrekstur, fugrekendur, flugvellir, flugumferð, byggðamál