Fara í efni

Markaðsráð Keflavíkurflugvallar. Greinargerð markaðsráðs um möguleika Keflavíkurflugvallar í alþjóðaflugi.

Nánari upplýsingar
Titill Markaðsráð Keflavíkurflugvallar. Greinargerð markaðsráðs um möguleika Keflavíkurflugvallar í alþjóðaflugi.
Undirtitill Greinargerð.
Lýsing Í þessari greinargerð er fjallað um stækkun flugstöðvarinnar, markaðsmál Keflavíkurflugvallar, flugumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið og flugstjórnarsvæðið sunnan við það og ný tækifæri til markaðssóknar.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 1998
Útgefandi Utanríkisráðuneytið
Leitarorð Keflavíkurflugvöllur, alþjóðaflug, nýting Keflavíkurflugvallar, skipting flugumferðar, skipting flugumferðar um íslenska flugstjórnarsvæðið, skipting flugumferðar eftir flugvélategundum, skipting flugumferðar um íslenska flugstjórnarsvæðið eftir flugrekstaraðilum, beint flug um íslenska flugstjórnarsvæðið (eftir fjölda ferða milli borga), samkeppnisstaða Keflavíkurflugvallar, eldsneytisverð, markaðssetning, aðgerðaráætlun, samkeppnisumhverfi, innra mat, markhópar, þarfir og kröfur viðskiptavina, verðlagning, kynningarmál, merkingar í flugstöðinni og á flughlaði, heiti flugvallarins, vegabréfaskoðun, álit landsmanna á Keflavíkurflugvelli, samstarf flugvalla, Schengen-samkomulagið.