Hjólastígur umhverfis Mývatn

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Hjólastígur umhverfis Mývatn
Lýsing

VSÓ Ráðgjöf hefur tekið saman tillögu um samfellda hjólaleið umhverfis Mývatn.  Hjólaleiðin á að opna á möguleika hjólreiðafólks til að upplifa og ferðast um landslag og náttúru Mývatnssveitar út frá forsendum vistvænna samgangna og um leið að stuðla að öruggari umferð á þjóðvegum innan sveitarinnar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2011
Útgefandi VSÓ Ráðgjöf
Leitarorð reiðhjól, hjól, hjólastígur, reiðhjólastígur, mývatn, móvatnssveit, vsó,