Gjöld á flugrekendur

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Gjöld á flugrekendur
Undirtitill á Íslandi, Bretlandi, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð
Lýsing Samanburðurinn nær til Íslands, Bretlands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar og flugfélaganna: Flugfélags Íslands (Flf. Íslands), Flugfélags Vestmannaeyja (Flf. Vm), Íslandsflugs, flugfélagsins Jórvíkur og Mýflugs. Borin eru saman gjöld sem flugrekendur greiða til ríkisins vegna flugrekstrarins: lofthæfiskírteini, flugrekstrargjöld (eftirlitsgjöld flugrekenda, AOC), gjald sem lagt er á flugrekstur til að tryggja öryggi (reglugerð EBE nr. 2407/92), flugtaksgjöld, lendingargjöld, aðflugsgjöld, flugleiðsögugjöld, farþegagjöld, gjöld á eldsneyti og umhverfisgjöld tengd flugi. PDF 0,1 MB
Hlekkur /static/files/upload/files/flugrekendur.pdf
Höfundar
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2001
Leitarorð samgöngur, flug, flugsamgöngur, rekstrarumhverfi, samanburður, gjöld