Flug og sjóflutningar á Vestur-Norðurlöndum

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Flug og sjóflutningar á Vestur-Norðurlöndum
Undirtitill Greining og framtíðarspá
Lýsing Á árinu 2004 er lögð áhersla á Vestur-Norðurlöndin Færeyjar, Grænland og Ísland í norrænu samstarfi, en Ísland fer með formennsku í Norðurlandaráði þetta árið. Meðal þeirra atriða sem verða til skoðunar á árinu er á hvern hátt megi auka samskipti milli þessara landa. Er sú samgöngugreining sem hér liggur fyrir hluti af því verkefni. Samgönguráðuneytið samdi við Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri í janúar 2004 um að vinna víðtæka greiningu á samgöngum milli Vestur-Norðurlandanna og til annarra landa. PDF 1,6 MB
Hlekkur /static/files/upload/files/VestNorden_samgongur_loka-isl.pdf
Höfundar
Nafn Hjalti Jóhannesson
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2004
Útgefandi Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri
Leitarorð samgöngur, vestnorden, vestur- norðurlönd, færeyjar, grænland, flugsamgöngur, flug, sjóflutningar, áætlunarsiglingar, siglingar