Flug- og ferðaþjónusta á Íslandi

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Flug- og ferðaþjónusta á Íslandi
Undirtitill Umfjöllun í tilefni af beiðni Ryanair um lækkun gjalda á Keflavíkurflugvelli
Lýsing Í júní 2003 var gerður samningur milli Samgönguráðuneytisins og Hagfræðistofnunar, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið. Samningurinn fól í sér að skoða tilboð sem Ryanair hefur gert íslenskum stjórnvöldum, vera ráðgefandi í því efni og framkvæma úttekt á aðstæðum í flug- og ferðaþjónustu hér á landi. PDF
Hlekkur /static/files/upload/files/Flug_lokaskyrslaPDF.pdf
Höfundar
Nafn Ásgeir Jónsson
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2004
Útgefandi Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
Leitarorð samgöngur, flug, flugsamgöngur, rayanair, keflavíkurflugvöllur, flugmarkaður, flugvallarskattur, flugvallarskattar, flugvallargjöld, markaðsmál, samkeppni