Aðgengi fólks með fötlun að almenningssamgöngum á landi

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Aðgengi fólks með fötlun að almenningssamgöngum á landi
Undirtitill Staða mála og mögulegar umbætur
Lýsing

Rannsóknarverkefni þessu er ætlað að varpa ljósi á löggjöf sem varðar möguleika fólks með fötlun til að notfæra sér almenningssamgöngur á landi, núverandi ástand aðgengismála að þeim samgöngumáta og mögulegar úrbætur til framtíðar. Ennfremur er staða mála skoðuð á vettvangi með sérstakri áherslu á almenningssamgöngur í dreifbýli.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Birna Hreiðarsdóttir
Nafn Harpa Ingólfsdóttir
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2016
Útgefandi Vegagerðin
Leitarorð almenningssamgöngur, samgögnur, strætó, rúta, rútur, langferðabílar, langferðabíll, aðgengi, fötlun, fatlaðir, vegagerðin, farþegar