Fara í efni

Aðgengi fólks með fötlun að almenningssamgöngum á landi

Nánari upplýsingar
Titill Aðgengi fólks með fötlun að almenningssamgöngum á landi
Undirtitill Staða mála og mögulegar umbætur
Lýsing

Rannsóknarverkefni þessu er ætlað að varpa ljósi á löggjöf sem varðar möguleika fólks með fötlun til að notfæra sér almenningssamgöngur á landi, núverandi ástand aðgengismála að þeim samgöngumáta og mögulegar úrbætur til framtíðar. Ennfremur er staða mála skoðuð á vettvangi með sérstakri áherslu á almenningssamgöngur í dreifbýli.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Birna Hreiðarsdóttir
Nafn Harpa Ingólfsdóttir
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2016
Útgefandi Vegagerðin
Leitarorð almenningssamgöngur, samgögnur, strætó, rúta, rútur, langferðabílar, langferðabíll, aðgengi, fötlun, fatlaðir, vegagerðin, farþegar