Vá, öryggi og orðspor - Eldos á Suðurlandi. Undanfari hvers?

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Vá, öryggi og orðspor - Eldos á Suðurlandi. Undanfari hvers?
Lýsing

Skýrslan var unnin að beiðni Ólafar Ýrr Atladóttur ferðamálastjóra. Var farið í þá vinnu að móta og framkvæma verkefni í anda sviðsmyndagerðar (scenarios) um hugsanlega atburðarrás við framvindu eldgossins í Eyjafjallajökli og áhrif náttúruhamfaranna á ferðaþjónustuna.

Hlekkur /static/files/upload/files/Bok-Svidsmyndir-Eldgos.pdf
Höfundar
Flokkun
Flokkur Öryggismál
Útgáfuár 2010
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð vá, öryggi, öryggismál, orðspor, eldgos, náttúruhamfarir, eyjafjallajökull, viðbragsáætlun, áföll