Umferðaröryggi erlendra ferðamanna á Íslandi

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Umferðaröryggi erlendra ferðamanna á Íslandi
Lýsing

Markmið þessa verkefnis er að greina hver áhrif sívaxandi fjöldi ferðamanna á Íslandi hefur haft á umferðaröryggi á undanförnum árum. Tilgangurinn er að meta með sem nákvæmustum hætti fjölda alvarlegra slysa á erlendum ferðamönnum á athugunartímabili. Bera skal saman þróun slysa í samanburðarlöndum á umræddu athugunartímabili. Þá skal augum beint að slysavörnum og aðferðir við slysavarnir bornar saman og heildrænn árangur metinn. Síðan skal fjallað um eðlileg umferðaröryggismarkmið fyrir ferðamenn á næstu árum í ljósi betri upplýsinga um slys á þeim.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Haraldur Sigþórsson
Nafn Stefán Einarsson
Flokkun
Flokkur Öryggismál
Útgáfuár 2017
Útgefandi Vegagerðin
Leitarorð öryggi, umferð, umferðarslys, bílslys, vegur, vegir, vegakerfi, vegagerðin, samgöngustofa. bílaleigur, forvarnir, slysavarnir