Fara í efni

Umferðaröryggi erlendra ferðamanna á Íslandi

Nánari upplýsingar
Titill Umferðaröryggi erlendra ferðamanna á Íslandi
Lýsing

Markmið þessa verkefnis er að greina hver áhrif sívaxandi fjöldi ferðamanna á Íslandi hefur haft á umferðaröryggi á undanförnum árum. Tilgangurinn er að meta með sem nákvæmustum hætti fjölda alvarlegra slysa á erlendum ferðamönnum á athugunartímabili. Bera skal saman þróun slysa í samanburðarlöndum á umræddu athugunartímabili. Þá skal augum beint að slysavörnum og aðferðir við slysavarnir bornar saman og heildrænn árangur metinn. Síðan skal fjallað um eðlileg umferðaröryggismarkmið fyrir ferðamenn á næstu árum í ljósi betri upplýsinga um slys á þeim.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Haraldur Sigþórsson
Nafn Stefán Einarsson
Flokkun
Flokkur Öryggismál
Útgáfuár 2017
Útgefandi Vegagerðin
Leitarorð öryggi, umferð, umferðarslys, bílslys, vegur, vegir, vegakerfi, vegagerðin, samgöngustofa. bílaleigur, forvarnir, slysavarnir