Einstök íslensk upplifun: Vegur til vaxtar

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Einstök íslensk upplifun: Vegur til vaxtar
Lýsing

Handbókin er unnin af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Íslandsstofu, Markaðsstofu Norðurlands og markaðsstofur landshlutanna. Tilgangur handbókarinnar er að aðstoða fyrirtæki við að auka tekjumöguleika sína með áherslu á upplifun ferðamanna og tengja betur vöruþróun fyrirtækja við markaðsáherslur Íslandsstofu. Handbókin inniheldur hagnýtar upplýsingar og útskýringar um það hvernig fyrirtæki geta:

1. Þróað vörur sínar og ferla þeim tengda til að styðja við og bæta upplifun gesta sinna

2. Skoðað einkenni markhóps íslenskrar ferðaþjónustu – hins upplýsta ferðamanns

3. Markaðssett afurð sína sem upplifun

Hlekkur http://www.nmi.is/baekur/einstokupplifun/index.html#1
Höfundar
Nafn Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, ritstjóri
Flokkun
Flokkur Nýsköpun og vöruþróun
Útgáfuár 2014
Útgefandi Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslandsstofa
Leitarorð upplifun, handbók, nýsköpunarmiðstöð, íslandsstofa, vöruþróun, markaðsáherslur